Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árslokahagnaður
ENSKA
year-end profits
DANSKA
årsöverskott
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lögbæra yfirvaldið skal vera fullvisst um að allur nauðsynlegur frádráttur frá árshluta- eða árslokahagnaði og allur frádráttur í tengslum við fyrirsjáanlegar arðgreiðslur hafi verið gerður, annaðhvort samkvæmt viðeigandi reikningsskilaumgjörð eða samkvæmt öðrum leiðréttingum, áður en það leyfir stofnuninni að telja árshluta- eða árslokahagnað með í liði almenns eigin fjár þáttar 1.

[en] The competent authority shall be satisfied that all necessary deductions to the interim or year-end profits and all those related to foreseeable dividends have been made, either under applicable accounting framework or under any other adjustments, before permitting that the institution includes interim or year-end profits in Common Equity Tier 1 items.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 241/2014 frá 7. janúar 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir kröfur vegna eiginfjárgrunns stofnana

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 241/2014 of 7 January 2014 supplementing Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for Own Funds requirements for institutions

Skjal nr.
32014R0241
Athugasemd
Var áður ,heilsárshagnaður´ en það heiti er sjaldgæfara; þessu var breytt 2021.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira